Helstu birgjar

Vélar og verkfæri leggja ríka áherslu á að bjóða eingöngu upp á traustar gæðavörur og þar skipta góðir birgjar höfuðmáli.

Mörg viðskiptatengsla fyrirtæksins hafa staðið í áratugi og eru enn að eflast, sem dæmi má nefna að Vélar og verkfæri hafa skipt við Assa AB frá árinu 1933. 

Sjá vöruflokka

14.6.2018
Áfram Ísland - lokum kl. 14:00 22. júní 2018

Föstudaginn 22. júní 2018 kl. 15:00 á Ísland leik við Nígeríu á HM í Rússlandi. Starfsmenn Véla og verkfæra vilja ekki missa af tækifærinu til að fylgjast með leiknum með sínum nánustu og því verður lokað þennan dag kl. 14:00.

Bestu kveðjur

Starfsfólk Véla og verkfæra ehf.Hafðu samband

Fyrirtæki okkar er opið mánudaga til fimmtudaga
frá 08:00-17:00.

Föstudaga er opið frá 08:00-16:00

550 8500

vv@vv.is


Staðsetning

Skútuvogi 1C  
104 Reykjavík