Helstu birgjar

Vélar og verkfæri leggja ríka áherslu á að bjóða eingöngu upp á traustar gæðavörur og þar skipta góðir birgjar höfuðmáli.

Mörg viðskiptatengsla fyrirtæksins hafa staðið í áratugi og eru enn að eflast, sem dæmi má nefna að Vélar og verkfæri hafa skipt við Assa AB frá árinu 1933. 

Sjá vöruflokka

19.12.2014
Gleðileg jól og farsælt komandi ár!

Starfsfólk Véla og verkfæra ehf. óskar viðskiptavinum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Upplýsingar um lokanir má finna með því að smella á fyrirsögnina.


19.12.2014
Eldur breiðist hratt út – ekki taka óþarfa áhættu!

Á aðventunni er huggulegt að kveikja á kertaljósum og fylla húsið af jólaseríum. Á sama tíma skapar þetta eldhættu og það verður enn mikilvægara að huga að brunavörnum. Mikilvægasta tækið til eldvarna er reykskynjarinn. Það er bundið í lög á Íslandi að reykskynjarar eiga að vera til staðar í íbúðum og meira að segja er ráðlagt að hafa slíka skynjara í hverju einasta herbergi.


Hafðu samband

Fyrirtæki okkar er opið mánudaga til fimmtudaga
frá 08:00-17:00.

Föstudaga er opið frá 08:00-16:00.
Lokað í hádeginu milli 12:00 og 13:00 alla virka daga.

550 8500

vv@vv.is


Staðsetning

Skútuvogi 1C  
104 Reykjavík