Helstu birgjar

Vélar og verkfæri leggja ríka áherslu á að bjóða eingöngu upp á traustar gæðavörur og þar skipta góðir birgjar höfuðmáli.

Mörg viðskiptatengsla fyrirtæksins hafa staðið í áratugi og eru enn að eflast, sem dæmi má nefna að Vélar og verkfæri hafa skipt við Assa AB frá árinu 1933. 

Sjá vöruflokka

15.7.2015
Sumarlokun 17. JÚLÍ – 04. ÁGÚST 2015

Fyrirtækið verður lokað vegna sumarleyfa starfsfólks frá og með föstudeginum 17 júlí til og með 04 ágúst 2015.

 

Opnum 5.ágúst kl. 08:00

 

17-29. júlí verður hægt að senda inn pantanir á sala@vv.is eða í bréfasíma (fax) 550-8510, og mun verða leitast við að sinna þeim eftir bestu getu.


18.6.2015
Kvennafrídagurinn 19. júní 2015

Vélar og verkfæri lokar kl. 12:00


Hafðu samband

Fyrirtæki okkar er opið mánudaga til fimmtudaga
frá 08:00-17:00.

Föstudaga er opið frá 08:00-16:00.
Lokað í hádeginu milli 12:00 og 13:00 alla virka daga.

550 8500

vv@vv.is


Staðsetning

Skútuvogi 1C  
104 Reykjavík