Helstu birgjar

Vélar og verkfæri leggja ríka áherslu á að bjóða eingöngu upp á traustar gæðavörur og þar skipta góðir birgjar höfuðmáli.

Mörg viðskiptatengsla fyrirtæksins hafa staðið í áratugi og eru enn að eflast, sem dæmi má nefna að Vélar og verkfæri hafa skipt við Assa AB frá árinu 1933. 

Sjá vöruflokka

31.7.2018
Sumarlokun Véla og verkfæra 2018

Starfsfólk Véla og verkfæra ehf. ætlar að sameinast í sumarfríi í 3 daga kringum verslunarmannahelgina 2018 og því verður lokað eftirfarandi daga:

  • Fimmtudaginn 2. ágúst
  • Föstudaginn 3. ágúst
  • Þriðjudaginn 7. ágúst

Við vonum að þetta valdi viðskiptavinum ekki vandamálum og opnum dyrnar aftur hress og kát miðvikudaginn 8. ágúst kl. 8:00.

Gleðilega verslunarmannahelgi!Hafðu samband

Fyrirtæki okkar er opið mánudaga til fimmtudaga
frá 08:00-17:00.

Föstudaga er opið frá 08:00-16:00

550 8500

vv@vv.is


Staðsetning

Skútuvogi 1C  
104 Reykjavík