Helstu birgjar

Vélar og verkfæri leggja ríka áherslu á að bjóða eingöngu upp á traustar gæðavörur og þar skipta góðir birgjar höfuðmáli.

Mörg viðskiptatengsla fyrirtæksins hafa staðið í áratugi og eru enn að eflast, sem dæmi má nefna að Vélar og verkfæri hafa skipt við Assa AB frá árinu 1933. 

Sjá vöruflokka

15.12.2017
Gleðileg jól og opnunartími yfir hátíðar

Starfsfólk Véla og verkfæra ehf. óskar viðskiptavinum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.

Opnunartími fyrirtækisins mun vera með eðlilegu sniði um hátíðarnar fyrir utan eftirfarandi daga:

24. desember Lokað

29. desember Lokað

2. janúar LokaðHafðu samband

Fyrirtæki okkar er opið mánudaga til fimmtudaga
frá 08:00-17:00.

Föstudaga er opið frá 08:00-16:00.
Lokað í hádeginu milli 12:00 og 13:00 alla virka daga.

550 8500

vv@vv.is


Staðsetning

Skútuvogi 1C  
104 Reykjavík