Helstu birgjar

Vélar og verkfæri leggja ríka áherslu á að bjóða eingöngu upp á traustar gæðavörur og þar skipta góðir birgjar höfuðmáli.

Mörg viðskiptatengsla fyrirtæksins hafa staðið í áratugi og eru enn að eflast, sem dæmi má nefna að Vélar og verkfæri hafa skipt við Assa AB frá árinu 1933. 

Sjá vöruflokka

17.12.2021
Opnunartími kringum jól og áramót 2021-2022

Vélar og verkfæri ehf. hafa opið eins og hér segir kringum jól og áramót:

 24. desember        Lokað - Closed

27. desember        Opið 10-17, open from 10-17

30. desember        Lokað vegna vörutalningar - Closed due inventory counting

31. desember        Lokað - Closed

3. janúar               Lokað vegna vörutalningar - Closed due inventory counting

 Opið verður í Lykillausnum 30. desember.

 

Starfsfólk Véla og verkfæra ehf. óska viðskiptavinum og landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar.


28.7.2021
Sumarlokun 2021 - 29. júlí - 3. ágúst

Vélar og verkfæri ehf og Lykillausnir verða með lokað vegna sumarleyfa starfsfólks frá og með fimmtudeginum 29. júlí – 3. ágúst 2021.

 

Opnum 4.ágúst kl. 08:00

 

Velar og verkfæri ehf. and Lykillausnir will be closed due to summer holidays from Thursday the 29th. of July until the 3th. of August.

We will reopen on 4th. of August at 08:00


Hafðu samband

Vélar og verkfæri hafa opið mánudaga til fimmtudaga
frá 08:00-17:00.

Föstudaga er opið frá 08:00-15:00

Lykillausnir, Skútuvogi 1E, eru opnar mánudaga til föstudaga 8:00-17:00.

550 8500

vv@vv.is


Staðsetning

Skútuvogi 1C  
104 Reykjavík