Reikningsviðskipti

  • Ef umsækjandi er einstaklingur þarf viðkomandi að vera fasteignaeigandi og ekki á vanskilaskrá.
  • Ef umsækjandi er lögaðili sbr. einkahlutafélag(ehf), þá þarf útfyllt og undirrituð ábyrgðaryfirlýsing að fylgja umsókninni. Skilyrt er að hluthafi eða eigandi félagsins ábyrgist úttektir þess og lýtur sá eða sú hin sama skilmálum einstaklings.
  • Hægt er að skila inn beiðni um reikningsviðskipti á skrifstofu Véla og verkfæra ehf. að Skútuvogi 1c eða með tölvupósti á netfangið bokhald@vv.is

Umsókn um reikningsviðskipti

Ábyrgðaryfirlýsing