10.12.2015

Angelpoise Orginal 1227 lampinn var hannaður árið 1931 af bílaverkfræðingnum George Carwardine. Aðalsmerki lampans eru sterkir en liprir gormar og góður sveigjanleiki. Einn frægsti hönnuður Breta, Sir Kenneth Grange, var yfirhönnuður fyrirtækisins, segir lampann, eins og hann er í dag, sína uppáhaldshönnun. Hann koma fram með útlitshönnun lampans 2003. Glæsileiki lampans gerir það að verkum að hann hentar jafnt á heimilum sem fyrirtækjum og fæst hann  í mörgum litum.

Hér er hægt að skoða sögu hans og þróun:

https://www.angelpoise.com/about

Angelpoise

14.6.2018
Áfram Ísland - lokum kl. 14:00 22. júní 2018

Föstudaginn 22. júní 2018 kl. 15:00 á Ísland leik við Nígeríu á HM í Rússlandi. Starfsmenn Véla og verkfæra vilja ekki missa af tækifærinu til að fylgjast með leiknum með sínum nánustu og því verður lokað þennan dag kl. 14:00.

Bestu kveðjur

Starfsfólk Véla og verkfæra ehf.Bjóðum upp á vandaðar skóburstunarvélar frá Heute

Heute-gmbh.de