Þjónusta

Vélar og verkfæri veita aðstoð við viðgerðir, val og kaup á varahlutum og allt sem viðkemur lyklakerfum.

news

Viðgerðir og varahlutir

Við erum ávallt reiðubúin að aðstoða viðskiptavini okkar og erum með góða viðgerðarþjónustu og stóran lager af varahlutum fyrir þau rafeinda- og raftæki sem við dreifum og seljum.

Sjá nánar


 

Lasasmidi

Lásasmíði

Vélar og verkfæri eru með fullkomið lásaverkstæði þar sem við setjum saman sýlindra og smíðum lykla í höfuðlyklakerfin sem við seljum og þjónustum. 

Athugið að venjulegir húslyklar eru smíðaðir í fjölda verslana um land allt, til dæmis Bauhaus, Byko, Húsasmiðjunni, Lásaþjónustunni, Láshúsinu og víðar.