Vélar og verkfæri

Vélar og verkfæri ehf. er umboðs- og heildverslun sem selur og dreifir öryggisvörum, hurða- og gluggabúnaði, útivistar- og sportvörum, heimilisvörum og verkfærum.

Fyrirtækið hefur verið í eigu sömu fjölskyldunnar allt frá stofnun árið 1942.

Klukka

Afgreiðslutímar

Vélar og verkfæri er opið mánudaga til fimmtudaga frá 08:00-17:00.
Föstudaga er opið frá 08:00-15:00.

Lykillausnir, Skútuvogi 1E, eru opnar mánudaga til föstudaga 8:00-17:00.

Sími

Hafa samband

Starfsfólk okkar leitar allra leiða til að aðstoða viðskiptavini. Sendu okkur skilaboð eða fyrirspurn og við höfum samband um hæl.

Nánar

vv_frettir

Fréttir

Hér geturðu lesið fréttir og tilkynningar frá fyrirtækinu.

Nánar

sagan

Sagan

Upphaf Véla og verkfæra má rekja allt aftur til ársins 1942. Fyrirtækið var stofnað af Guðmundi Jónssyni og hefur verið rekið af sömu fjölskyldunni æ síðan.

Nánar

Stjórn

Stjórn

Stjórn Véla og verkfæra skipa:

Linda Kristín Sveinsdóttir, stjórnarformaður
Þorsteinn Siglaugsson
Brynja Baldursdóttir

Nánar

Reikningsviðskipti

Reikningsviðskipti

Reikningsviðskipti

Hægt er að sækja um að vera í reikning hjá Vélum og verkfærum ehf. Til þess að vera í reikningsviðskiptum þarf að uppfylla eftirfarandi:

  • Ef umsækjandi er einstaklingur þarf viðkomandi að vera fasteignaeigandi og ekki á vanskilaskrá.
  • Ef umsækjandi er lögaðili sbr. einkahlutafélag(ehf), þá þarf útfyllt og undirrituð ábyrgðaryfirlýsing að fylgja umsókninni. Skilyrt er að hluthafi eða eigandi félagsins ábyrgist úttektir þess og lýtur sá eða sú hin sama skilmálum einstaklings.

Hægt er að skila inn beiðni um reikningsviðskipti á skrifstofu Véla og verkfæra ehf. að Skútuvogi 1c eða með tölvupósti á netfangið bokhald@vv.is. Eyðublöðin eru hér að neðan:

Umsókn um reikningsviðskipti

Ábyrgðaryfirlýsing