Fréttir

15.12.2017
Gleðileg jól og opnunartími yfir hátíðar

Starfsfólk Véla og verkfæra ehf. óskar viðskiptavinum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.

Opnunartími fyrirtækisins mun vera með eðlilegu sniði um hátíðarnar fyrir utan eftirfarandi daga:

24. desember Lokað

29. desember Lokað

2. janúar Lokað
19.5.2017
Komið í heimsók í bás C9 á The Amazing Home Show

Helgina 19.-21. verða starfsmenn Véla og verkfæra á The Amazing Homeshow.

Meðal annars verður getraun í gangi þar sem aðalvinningurinn er hágæða hleðsluborvél frá Panasonic að andvirði 39.200. Aukavinningar eru Stabila hallamál, Led Lenser höfuðljós, Master öryggishjólalás.