Fréttir

14.6.2018
Áfram Ísland - lokum kl. 14:00 22. júní 2018

Föstudaginn 22. júní 2018 kl. 15:00 á Ísland leik við Nígeríu á HM í Rússlandi. Starfsmenn Véla og verkfæra vilja ekki missa af tækifærinu til að fylgjast með leiknum með sínum nánustu og því verður lokað þennan dag kl. 14:00.

Bestu kveðjur

Starfsfólk Véla og verkfæra ehf.