Öryggisvörur

Sérfræðingar okkar hafa áralanga reynslu af að ráðleggja eintaklingum og fyrirtækjum um allt er viðkemur öryggisvörum og öryggiskerfum.
Við erum með gott úrval af þjófavarnar- og myndavélakerfum, eldvarnarvörum og verðmætahirslum.

Hjartastuðtæki AED

Hjartastuðtæki AED

Fyrstu viðbrögð við hjartaáfalli geta skilið milli lífs og dauða. Þess vegna ætti aldrei að vera langt í hjartastuðtæki sem er einfalt í notkun. Vélar og verkfæri bjóða upp á vandað hjartastuðtæki frá Telefunken.

Sjá nánar

Brunavarnir

Brunavarnir

Úrval viðurkenndra reykskynjara(optískir/jónískir), slökkvitækja og eldvarnarteppa.

Sjá nánar

Búnaður fyrir aldraða og fólk með fötlun

Búnaður fyrir aldraða og fólk með fötlun

Einfaldur stuðningur getur skipt öllu fyrir þá sem eiga erfitt með að komast um. Vélar og verkfæri eru með fjölbreytt úrval hjálpartækja fyrir fólk með skerta hreyfigetu.

Sjá nánar

Búnaður fyrir neyðarútganga

Búnaður fyrir neyðarútganga

Mikilvægur búnaður fyrir neyðarútganga frá traustum framleiðendum með áratugareynslu.

Sjá nánar

Læsingar

Læsingar

Hengilásar, hespur, skápalásar og lásar fyrir gáma, hjól og kerrur.

Sjá nánar

Myndavélakerfi / CCTV

Myndavélakerfi / CCTV

Eftirlitsmyndavélakerfi sem eru alltaf á verði, dag sem nótt.

Sjá nánar

Verðmætaskápar

Verðmætaskápar

Lyklaskápar, öryggisskápar og eldtraustir verðmætaskápar fyrir allt það sem þarf að gæta sérstaklega vel.

Sjá nánar