Búnaður fyrir aldraða og fólk með fötlun

Búnaður fyrir aldraða og fólk með fötlun

Hverskyns búnaður og hjálpartæki til stuðnings fólki með skerta hreyfigetu, til dæmis handföng, sæti og slár til að styðjast við. Glæsileg hönnun sem gleður augað og nærir sálina, meðal annars frá Cavere, Fina og D line.

Griphöldur

Griphöldur

Sterkar griphöldur frá Bobrick, Cavere Normbau, D line og Randi með góðu og öruggu gripi, hannaðar til að falla inn í umhverfið á fallegan hátt. 


Stuðningsslár

Stuðningsslár

Vegghengdar Cavere stuðningsslár frá Normbau, til uppsetningar á baðherbergjum.


Sturtusæti

Sturtusæti

Ýmsar gerðir vegghengdra sturtusæta frá Cavere Normbau. Fyrirferðarlítil og þægileg í notkun.