Hjartastuðtæki

Hjartastuðtæki

Þar sem margir eru á ferli eru líkur á að einhver fái hjartaáfall. Með hjartastuðtæki eru góðar líkur á að geta hjálpað - ekki taka óþarfa áhættu!

Hjartastuðtæki AED - nánar

Hjartastuðtæki AED - nánar

Fyrstu viðbrögð við hjartaáfalli eru afdrifarík. Því fyrr sem brugðist er við þeim þeim mun meiri líkur eru á að takist að koma í veg fyrir skaða eða jafnvel andlát. Telefunken hjartastuðtækið "talar" íslensku og leiðbeinir um alla notkun en greinir fyrst hvort nauðsynlegt sé að hefja endurlífgun.

 

Tækið er sjálfvirkt, lítið, færanlegt og afar auðvelt í notkun.