Myndavélakerfi – CCTV

Myndavélakerfi – CCTV

Vélar og verkfæri eru með myndavélakerfi sem henta öllum aðstæðum, bæði heil sett og íhluti. Kerfi frá KGuard sem eru auðveld í uppsetningu og rekstri.

Eftirlitsmyndavélar með fylgihlutum – sett

Eftirlitsmyndavélar með fylgihlutum – sett

Heildarsett með eftirlitsmyndavél og fylgihlutum frá KGuard Security, hentar vel til heimilisnota.