Útivistar- og sportvörur

Við bjóðum eingöngu upp á fyrsta flokks útivistar- og sportvörur sem tryggja öryggi og ánægju útivistar- og íþróttafólks.

Fjölverkfæri

Fjölverkfæri

Handhæg og notadrjúg fjölverkfæri sem sameina fjölda nauðsynlegra verkfæra í einu endingagóðu tæki

Sjá nánar

Hnífar

Hnífar

Gott úrval af hnífum, hvort sem er fyrir iðnað, veiði eða útivist og sport.

Sjá nánar

Höfuðljós

Höfuðljós

Við erum með frábær höfuðljós sem auðvelda við leik og störf á óupplýstum svæðum.

Sjá nánar

Vasaljós

Vasaljós

Gott úrval öflugra vasaljósa sem lýsa upp alla króka og kima, hvort sem er fyrir fagmenn eða leikmenn. Öflug vasaljós frá Led Lenser, Fenix, Arcas og Duracell.

Sjá nánar