Höfuðljós

Höfuðljós

Höfuðljós henta vel þegar hendurnar þurfa að vera lausar, til dæmis við vinnu eða íþróttaiðkun, eða sem öryggistæki við veiðar og útivist. Vélar og verkfæri bjóða upp á hágæða höfuðljós frá Fenix.