Verkfæri

Vélar og verkfæri þjóna jafnt fagmönnum sem leikmönnum. Við seljum eingöngu vönduð og endingargóð verkfæri sem henta þeim sem gera miklar kröfur.

Verkfæraskápar

Verkfæraskápar

Fallegir og praktískir verkfæraskápar frá ítalska fyrirtækinu USAG.

Sjá nánar

Handverkfæri

Handverkfæri

Gott úrval af handverkfærum fyrir fagmenn jafnt sem leikmenn. Við leggjum sérstaka áherslu á handverkfæri fyrir iðnfyrirtæki, flugrekstraraðila og bílaverkstæði, þar sem mikilvægt er að vera með fyrsta flokks verkfæri.

Sjá nánar

Laserverkfæri og mælitæki

Laserverkfæri og mælitæki

Laserverkfæri og önnur mælitæki hafa notið síaukinna vinsælda undanfarin ár. Við hjálpum þér að vinna hraðar og nákvæmar.

Sjá nánar

Rafmagnsverkfæri

Rafmagnsverkfæri

Við bjóðum upp á hágæða rafhlöðu- og loftverkfæri fyrir þá allra kröfuhörðustu, meðal annars frá Panasonic. Við erum einnig með rafmagnsverkfæri frá Kawasaki og Matrix sem henta í minni verk.

Sjá nánar

Loftverkfæri

Loftverkfæri

Við bjóðum upp á hágæða loftverkfæri fyrir þá allra kröfuhörðustu, meðal annars frá Panasonic

Sjá nánar