Verkfæraskápar

Verkfæraskápar

Fagmaðurinn þarf að hafa allt á vísum stað til að fara vel með verkfærin sín og geta gengið að þeim þegar hann þarf á þeim að halda. Vélar og verkfæri bjóða upp á verkfæraskápa fyrir fagmanninn frá ítalska merkinu USAG.