Baðherbergisvörur

Baðherbergisvörur

Ásýnd baðherbergja og salerna getur skipt sköpum þegar kemur að heildaryfirbragði bæði heimila og fyrirtækja. Við erum með fjölbreytt úrval vel hannaðra aukahluta fyrir baðherbergi, þar sem útlit og notagildi fara vel saman, meðal annars frá Frost Design, D line, Randi, Bobrick, PROOX og World Dryer.

Handþurrkublásarar

Handþurrkublásarar

Fallegir og vel hannaðir handþurrkublásarar sem þurrka hendur hratt. Blásarar frá Airdri, Jet Air og World Dryer. Gerildeyðandi þurrkublásarar frá Bio JangPoong


Aukahlutir fyrir almenningssalerni

Aukahlutir fyrir almenningssalerni

Allt sem tilheyrir góðri hreinlætisaðstöðu fyrir fyrirtæki, veitingahús, hótel og mötuneyti og önnur almenningssalerni. Skiptiborð, handþurrkuhaldarar, sápuskammtarar, klósettrúllustatíf; í stuttu máli allt sem þarf til að búa út góða salernisaðstöðu. Viðurkennd traust vörumerki og fjölbreytt vöruúrval.


Aukahlutir fyrir baðherbergi

Aukahlutir fyrir baðherbergi

Snagar, höldur, hillur og standar fyrir baðherbergið frá D line, Fenix, Fina, Normbau, Randi og Frost.