hurða-og-gluggabúnaður

Hurða- og gluggabúnaður

Vélar og verkfæri er einn stærsti innflytjandi landsins á öllu sem viðkemur hurða- og gluggabúnaði. Við bjóðum allt frá einstaka stormjárni upp í rafstýrð aðgangskerfi fyrir stærstu byggingar landsins.


 

Verkfæri

Verkfæri

Vélar og verkfæri þjóna jafnt fagmönnum sem leikmönnum. Við seljum eingöngu vönduð og endingargóð verkfæri sem henta þeim sem gera miklar kröfur. 

Öryggsivörur

Öryggisvörur

Sérfræðingar okkar hafa áralanga reynslu af að ráðleggja eintaklingum og fyrirtækjum um allt er viðkemur öryggisvörum og öryggiskerfum.
Við erum með gott úrval af þjófavarnar- og myndavélakerfum, eldvarnarvörum og verðmætahirslum.


 

Heimilisvörur

Vörur fyrir heimili og fyrirtæki

Við bjóðum fallegar og vandaðar vörur fyrir heimilið frá þekktum framleiðendum og hönnuðum. Litríkar ruslafötur og ótrúlegt úrval af hurðarhúnum. 

Útivistar-og-sportvörur

Útivistar- og sportvörur

Vélar og verkfæri bjóða eingöngu upp á fyrsta flokks útivistar- og sportvörur sem tryggja öryggi og ánægju útivistar- og íþróttafólks.