Hurða- og gluggabúnaður

Vélar og verkfæri er einn stærsti innflytjandi landsins á öllu sem viðkemur hurða- og gluggabúnaði. Við bjóðum allt frá einstaka stormjárni upp í rafstýrð aðgangskerfi fyrir stærstu byggingar landsins.

Aðgangskerfi

Aðgangskerfi

Hjá okkur færðu aðstoð við val á traustum aðgangskerfum sem tryggja hámarks öryggi fyrir allar gerðir fasteigna.

Sjá nánar

Bílskúrs- og iðnaðarhurðir

Bílskúrs- og iðnaðarhurðir

Vélar og verkfæri eru með allar gerðir af opnurum og öxulmótorum fyrir bílskúrs- og iðnaðarhurðir.

Sjá nánar

Gluggabúnaður

Gluggabúnaður

Öryggi og ending þarf að vera í fyrsta sæti þegar gluggabúnaður er valinn, hvort sem um nýbyggingu eða endurnýjun er að ræða.

Sjá nánar

Hótelkerfi

Hótelkerfi

Hótel og gistiheimili hafa þörf fyrir aðgangskerfi þar sem hægt er að hafa örugga stjórn á aðgangi gesta og starfsfólks.

Sjá nánar

Hurðabúnaður

Hurðabúnaður

Við leggjum metnað okkar í að bjóða allt sem þarf fyrir hurðir, nema hurðina sjálfa. Þú færð þekktustu merki í heimi hjá okkur.

Sjá nánar

Lyklar

Lyklar

Glæsilegt úrval skemmtilegra og litríkra lykla, lyklakippa og lyklabanda. Einnig vélar til að smíða lykla frá Silca.

Sjá nánar